Að halda andlitinu

Það að halda ró sinni á erfiðum tímum er nauðsynlegt hverjum (stjórnmála) manni. Um leið og menn láta það eftir sér að hrópa og kalla í áttir missa menn trúverðugleikann og sjálfur missir maður alla yfirsýn. Það er, að mínum dómi, hið besta mál ef menn gleyma ekki kímninni, hún er mikið og gott hjálpartæki fyrir sálina. Samt sem áður er engin ástæða til að gleyma alvörunni, því öllu gamni fylgir alvara.
mbl.is Svalir Íslendingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hjartanlega sammála.

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband