Kannski ekki ţađ allra nýjasta

Einhvern veginn finnst mér eins og blađamenn mbl.is séu ađ lesa gamlar fréttir. Presturinn sá arna stóđ ţessum hengingum í byrjun mánađarins. Hér í Danmörku er ţessi frétt svo gömul ađ hún er nćstum gleymd.

Ţrátt fyrir ađ mesta nýjabrumiđ sé fariđ af ţessari frétt hefur hún svosem alveg jafn mikiđ skemmtanagildi, ađ minnsta kosti fyrir mér.

Á ţessari slóđ er hćgt ađ skođa nokkrar myndir af athćfi prestsins. http://www.berlingske.dk/billeder/frikirke-haengte-nisse-i-loekken

Góđar stundir


mbl.is Hengdi jólaálf í gálga viđ kirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Christensen

Mótmćlin sem vitnađ er í, áttu sér stađ í dag, ţannig ađ fréttin er alveg glćný :)

Jónína Christensen, 19.12.2010 kl. 23:03

2 identicon

Međ hćfilegri virđingu fyrir ţessum fríkirkjupresti, held ég ţađ sé óvenjulegur kristindómur ađ negla gálga utan á kirkjur og nota ţá til henginga. Gleđileg jól.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 20.12.2010 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband