Félagi í ţekktum véhjólaklúbbi

Eru fleiri glćpamenn í vélhjólaklúbbum en öđrum klúbbum ?

Ţađ hefur stundum vakiđ undrun mína viđ lestur frétta af fíkniefnamálum og öđrum málum tengdri glćpastarfsemi, ađ oft er tekiđ fram ađ viđkomandi sé međlimur ţekkts vélhjólaklúbbs.

Af ţessum sökum hef ég velt ţví fyrir mér hvort sé algengara; glćpamenn á vélhjólum eđa glćpamenn á fólksbílum ? Hvađ veldur ţví ađ vélhjólafólk er spyrt viđ glćpamennsku ? Er vélhjólafólk glćpamenn upp til hópa, eđa er fólk sem notar annan samgöngumáta líklegra til ađ leiđast út á glćpabrautina ?

Nú telst ég vera međlimur í vélhjólasamtökum og ţađ fleiri en einum og meira ađ segja í fleiri en einu landi. Gerir ţađ mig ađ glćpamanni ? Eđa er ég líklegri til ađ stunda glćpamennsku vegna ţess ađ ég er félagi í vélhjólasamtökum ?

Hvađ finndist ţér ef ţađ vćri tekiđ fram, í fréttaflutningi af viđskiptum lögreglunnar viđ misindismenn, ađ ţeir vćru einstćđir feđur ? Nú eđa atvinnulausir trésmiđir ? Mér segir svo hugur ađ einhverjum ţćtti ađ sér vegiđ og ekki ađ ástćđulausu.

Međ ţessum hugleiđingum er ég ekki ađ gera neina tilraun til ađ bera í bćtifláka fyrir fólk sem hefur leiđst út á glćpabrautina en jafnframt ţykir mér ástćđa til ađ vara viđ tilraunum sumra fréttamanna til ađ bendla vélhjólafólk viđ glćpamennsku.

Félagi í ţekktum vélhjólaklúbbi er ekki samasem merki međ ástundun glćpamennsku, ekki frekar en ađ ađ segja ađ allir fréttamenn fari í manngreinaálit.

 


mbl.is Fíkniefni og vopn fundust viđ húsleit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband