24.3.2010 | 14:32
Ţeir hljóta ađ vera ađ grínast
Ég bý í Danmörku og er í hlutastarfi viđ ţrif. Brúttó-tímalaunin duga til ađ kaupa 12,5 lítra af 95 okt. bensíni. Getur sá sem starfar viđ ţađ sama á Íslandi keypt 12,5 lítra af bensíni hjá einhverru olífélaganna, mér segir svo hugur ađ sú stađa sé ekki upp á borđinu.
Ţetta er algjörlega marklaus samanburđur, enda gerđur af söluađila sjálfum, sér í hag.
![]() |
Eldsneytisverđ međ ţví lćgsta sem gerist í Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
N1 og mogginn er einkvađ samansem merki ţar á milli og sjálfstćđisflokkurinn kannski líka,
sami grauturinn í sömu skálinni,alla veganna er ţessi grautur óćtur.
Og ţví miđur eru íslendingar ţrátt fyrir allt bara heimsk ţjóđ,
Sigurđur Helgason, 24.3.2010 kl. 17:22
Ćtli verkamađur hér fái ekki 4,3 lítra fyrir tímalaunin.
Hamarinn, 24.3.2010 kl. 22:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.